Rekstrarumsjón er hafnfirskt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í rekstri og þjónustu við húsfélög auk þess að bjóða einstaklingum og lögaðilum upp á þjónustu vegna útleigu fasteigna.

Rekstrarumsjón ehf. var stofnað vorið 2017 og hefur stækkað ört frá stofnun. Okkar markmið er að veita trausta og persónulega þjónustu með það fyrir augum að ná stöðugum framförum. Starf okkar byggir á góðu samstarfi við viðskiptavini okkar þar sem virðing og fagmennska er höfð í fyrirrúmi.

Helga Soffía
Guðjónsdóttir

Viðskipta- og hagfræðingur

Framkvæmdastjóri

Bjartmar Steinn
Guðjónsson

Lögfræðingur

Framkvæmdastjóri

Elín Anna
Guðjónsdóttir

Skrifstofa og þjónusta

Soffía
Björnsdóttir

Bókhald og þjónusta

Hrafnhildur
Guðjónsdóttir

Lögfræðingur

Guðjón
Snæbjörnsson

Múrarameistari

Ráðgjafi vegna framkvæmda og gallamála

Björn
Guðjónsson

Byggingartæknifræðingur

Ráðgjafi vegna framkvæmda og gallamála