Láttu okkur um vinnuna

Rekstrarumsjón sérhæfir sig í umsjón með rekstri húsfélaga ásamt því að veita þjónustu og ráðgjöf varðandi útleigu fasteigna. Rekstrarumsjón státar sig af því að veita trausta og persónulega þjónustu, viðskiptavinum sínum til mikilla hagsbóta þar sem virðing og fagmennska er höfð í fyrirrúmi.

Hafðu samband og fáðu tilboð strax í dag.

Þjónustan

Húsfélög

 • Berð þú ábyrgð á rekstri húsfélagsins ár eftir ár?
 • Hefur verið haldinn aðalfundur í þínu húsfélagi?
 • Viltu lækka rekstrarkostnað húsfélagsins?

 • Rekstrarumsjón býður upp á þrjár rekstrarleiðir vegna reksturs húsfélaga og geta viðskiptavinir því valið hversu umfangsmikla þjónustu þeir kjósa sér. Kynntu þér nánar þjónustu Rekstrarumsjónar og rekstrarleiðir húsfélaga hér
  Útleiga fasteigna

 • Láttu okkur um vinnuna sem fylgir útleigu fasteignar!
 • Hefur gengið erfiðlega að innheimta leigutekjur?
 • Þarftu að endurnýja leigusamning?

 • Rekstrarumsjón býður einstaklingum og lögaðilum upp á þjónustu vegna útleigu fasteigna. Kynntu þér nánar þjónustuna hér

  Fréttir

  Lokað vegna flutninga

  Kæru viðskiptavinir. Þjónustaskrifstofa Rekstrarumsjónar verður lokuð þriðjudaginn 13 júlí 2021 vegna flutninga að Bæjarhrauni 6 í Hafnarfirði. Við biðjumst velvirðingar á töfum sem geta orðið á svörum vegna þessa. Ef um neyðartilfelli
  By : Rekstrarumsjón | Jul 12, 2021

  Sumarlokun þjónustuskrifstofu

  Þjónustuskrifstofa Rekstrarumsjónar ehf. að Dalshrauni 11 í Hafnarfirði verður lokuð frá og með mánudeginum 20. júlí til föstudagsins 31. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Þjónustuskrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 10:00. Unnt
  By : Rekstrarumsjón | Jul 17, 2020

  Traust Fagmennska Virðing
  Traust - Fagmennska - Virðing

  Umsagnir

  „Við í húsfélaginu Eskivöllum 5 erum mjög ánægð með þá þjónustu sem við höfum fengið hjá Rekstrarumsjón. Öllum fyrirspurnum er svarað fljótt og viðmót starfsmanna og þjónustulund er til fyrirmyndar.“Hjördís Sif ViðarsdóttirFormaður húsfélagsins, Eskivellir 5
  „Rekstrarumsjón hefur reynst okkur áreiðanlegur samstarfsaðili hvað varðar alla þá þjónustu og ráðgjöf sem við höfum notið. Þau fá mín bestu meðmæli.“Kjartan KjartanssonFormaður húsfélagsins, Skyggnisbraut 2-6 / Friggjarbrunnur 53
  „Gæti ekki verið ánægðari með þjónustu Rekstrarumsjónar við útleigu fasteignar okkar. Fagmennska og vönduð vinnubrögð á öllum sviðum.“Kristín Alda JónsdóttirLeigusali, Hulduland 14

  Hafðu samband